Guðmundur Ketilsson -1697?

Prestur. Vígðist að Eiðum 10. júlí 1636 og fékk Refsstaði 1653 þar sem hann lét af embætti 1675 vegna fatæktar, sjónleysis og elli. Góð heimild greinir frá því að hann hafi orðið aðstoðarprestur sr. Eiríks Ólafssonar í Kirkjubæ og hefði gert þar alla prestsþjónustu svo ekki skeikaði þótt stýra þyrfti höndum hans við útdeilingu sakramentis. Ekki skráð. Skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 167.

Staðir

Refsstaðarkirkja Prestur 1653-1675
Eiðakirkja Prestur 10.07.1636-1653

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.03.2018