Friðrik A. Friðriksson (Aðalsteinn) 17.06.1896-16.11.1982

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1916 og cand. theol. frá HÍ 1921. Framhaldsnám í Bandaríkjunum. Gegndi prestsþjónustu í Quill Lake- og Vatnasöfnuði í Saskatchewan 1921 - 1931 á Íslendingaslóðum Vestanhafs sem og var hann prestur frjálslynda íslenska safnaðarins í Blaine Washington frá vori 1930 til vors 1933. Fékk Húsavík 27. maí 1933. Prófastur í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi 1936. Fékk lausn frá embætti 22. maí 1962 en var settur til að þjóna áfram til 1. október sama ár. Þjónaði ýmsum nágrannasöfnuðum á tíma. Fékkst við kennslu og skólastjórn og sinnti fjölmörgum trúnaðarstörfum innan kirkju og í félagslífi Þingeyinga. Mikill tónlistarmaður, tónskáld og textahöfundur.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 113-14</p>

Staðir

Húsavíkurkirkja Prestur 27.05. 1931-1964
Hálskirkja Prestur 16.04. 1964-1972

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Þrymur Stjórnandi 1933 1951

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

3 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.06.1969 SÁM 85/121 EF Signor Helgi í sólarheim Friðrik A. Friðriksson 19406
26.06.1969 SÁM 85/121 EF Flingruð prófar fötin þröng. Lag lært af Ketilríði Friðgeirsdóttur fædd í Hvammi í Ytra Laxárdal, A- Friðrik A. Friðriksson 19407
26.06.1969 SÁM 85/121 EF Um ætt Friðriks Friðrik A. Friðriksson 19408

Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2019