Brjánn Ingason 06.02.1964-

<p>Brjánn Ingason stundaði fagottnám hjá Hafsteini Guðmundssyni við Tónmenntaskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla FÍH og framhaldsnám við Norges Musikkhögskole í Oslo frá árinu 1984-1988 og Sweelinck Conservatorium í Amsterdam frá árinu 1989-1991. Brjánn lék einnig sem aukamaður í Fílharmóníusveit Oslóar árunum 1988 og 1989 og með ýmsum öðrum hljómsveitum í Noregi og Hollandi á námsárunum. Hann var ráðinn 2. fagottleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands árið við Sinfóníuhljómsveit Íslands 1991. Brjánn hefur verið meðlimur í CAPUT-hópnum frá upphafi og kennir við Skólalúðrasveit Vesturbæjar.</p> <p align="right">Af vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands (2. janúar 2015).</p>

Staðir

Tónmenntaskóli Reykjavíkur Tónlistarnemandi -
Tónlistarskóli Félags íslenskra hljómlistarmanna Tónlistarnemandi -
Norski tónlistarháskólinn Háskólanemi 1984-1988
Tónlistarháskólinn í Amsterdam Háskólanemi 1989-1991

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Caput Fagottleikari 1987
Fílharmóníuhljómsveit Óslóar Fagottleikari 1988 1989
Lúðrasveitin Svanur Stjórnandi 2010
Sinfóníuhljómsveit Íslands Fagottleikari 1991

Fagottleikari , háskólanemi , tónlistarkennari og tónlistarnemandi
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 2.01.2015