Brjánn Ingason 06.02.1964-

Brjánn Ingason stundaði fagottnám hjá Hafsteini Guðmundssyni við Tónmenntaskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla FÍH og framhaldsnám við Norges Musikkhögskole í Oslo frá árinu 1984-1988 og Sweelinck Conservatorium í Amsterdam frá árinu 1989-1991. Brjánn lék einnig sem aukamaður í Fílharmóníusveit Oslóar árunum 1988 og 1989 og með ýmsum öðrum hljómsveitum í Noregi og Hollandi á námsárunum. Hann var ráðinn 2. fagottleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands árið við Sinfóníuhljómsveit Íslands 1991. Brjánn hefur verið meðlimur í CAPUT-hópnum frá upphafi og kennir við Skólalúðrasveit Vesturbæjar.

Af vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands (2. janúar 2015).

Staðir

Tónmenntaskóli Reykjavíkur Tónlistarnemandi -
Tónlistarskóli Félags íslenskra hljómlistarmanna Tónlistarnemandi -
Norski tónlistarháskólinn Háskólanemi 1984-1988
Tónlistarháskólinn í Amsterdam Háskólanemi 1989-1991

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Caput Fagottleikari 1987
Fílharmóníuhljómsveit Óslóar Fagottleikari 1988 1989
Lúðrasveitin Svanur Stjórnandi 2010
Sinfóníuhljómsveit Íslands Fagottleikari 1991

Fagottleikari, háskólanemi, tónlistarkennari og tónlistarnemandi
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 2.01.2015