Kristján Sveinsson (Kristján Þ. Sveinsson) 5.9.1891-2.8.1990

<p><a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4059617"> Minningargrein um Kristján Þ. Sveinsson, Tíminn 10. ágúst 1990, bls. 14 </a></p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Kristján rekur æviatriði. Kristján Sveinsson 42440
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Um útilegumannatrú. Kristján var sólginn í útilegumannasögur þegar hann var ungur, en telur ekki að Kristján Sveinsson 42441
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Álagablettur í Syðra-Langholti. Þar er fjall með snarbröttum hömrum, á einni syllunni óx reyniviðarh Kristján Sveinsson 42442
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Um huldufólkstrú. Kristján veit ekki til að neitt hafi sést til huldufólks, en þó hafi margir haft t Kristján Sveinsson 42443
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Stóra-Laxá er hættulegt vatnsfall; vandasamt er að fara yfir ána, einkum á ís. Við Syðra-Langholt va Kristján Sveinsson 42444
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Imba slæpa var vinnukona á austurbænum í Syðra-Langholti, talið var að henni fylgdi draugur. Draugur Kristján Sveinsson 42445
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Spurt um afturgöngur og kraftaskáld, en Kristján kannast ekki við slíkt. Kristján Sveinsson 42446
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Hagyrðingar ortu bændavísur um alla bændur í hreppnum. Kristján á fernar bændavísur um Ytrihrepp, þa Kristján Sveinsson 42447
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Vísur ortar við ýmis tilefni. Jón Ingimundarson í Skipholti orti margar vísur, oft um nafngreinda me Kristján Sveinsson 42448
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Spurt um kvæði, um 14 menn sem riðu í Jökulgil; Kristján kannast ekki við kvæðið. Kristján Sveinsson 42449
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Jón nafni hrapaði í gljúfur í Kerlingafjöllum þegar hann var að smala; ætlaði að stökkva fyrir kind Kristján Sveinsson 42450
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Kristján segir frá upplifun sinni af jarðskjálftunum 1896; lýsir m.a. bæjarhúsum, baðstofunni og fle Kristján Sveinsson 42451
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Rakin saga af stúlku, sem fæddist í lausaleik í Birtingaholti, en var talin besti kvenkostur í uppsv Kristján Sveinsson 42452

Bóndi

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014