Ingimann Ólafsson (Berg Ingimann Ólafsson) 10.08.1895-17.11.1971

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

28 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Æviatriði Ingimann Ólafsson 3322
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm Ingimann Ólafsson 3323
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Eitt sinn í Húsavík í Borgarfirði eystri, rétt fyrir jólin 1909, sat fólk í baðstofunni á bænum. Þá Ingimann Ólafsson 3324
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Í Stakkahlíð í Loðmundarfirði var stór bær. Uppi í bænum var smiðjuloft og herbergi fyrir vinnufólk. Ingimann Ólafsson 3325
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein Ingimann Ólafsson 3326
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Móðir hans átti einnig heima þar Ingimann Ólafsson 3327
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Guðný Kristmundsdóttir var skyggn kona og var oft óvær á nóttunni. Eitt sinn sá hún strák sem að var Ingimann Ólafsson 3328
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Fróðleikur Ólafs Bergssonar Ingimann Ólafsson 3329
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Hreppstjórnin var nokkuð spar á peninga. Einn bó Ingimann Ólafsson 3330
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur og varð a Ingimann Ólafsson 3331
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur sem átti Ingimann Ólafsson 3332
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Segir frá tildrögum vísunnar og ræðir um kenningar; Jafnan söng í fréttafeng Ingimann Ólafsson 3333
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður telur að allar sagnir af Eyjaselsmóra séu komnar á prent. Ingimann Ólafsson 3334
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Fögruhlíðar-Þóra var gömul kona sem sagði sögur og sá Móra Ingimann Ólafsson 3335
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður og Arnfinnur Antoníusson voru eitt sinn á ferð á Oddsdal þar sem þeir voru við heyska Ingimann Ólafsson 3336
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa heyrt sögur af Eyjaselsmóra. Hann telur sig einungis hafa l Ingimann Ólafsson 3337
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður segir að eitthvað hafi verið um huldufólkstrú. Þórunni í Kálfafellskoti var eitt sinn Ingimann Ólafsson 3338
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Sigfús Sigfússon safnaði mikið af þjóðsögum. Það var að mestu hans ævistarf. Ingimann Ólafsson 3339
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Rímnakveðskapur í æsku heimildarmanns; kvæðalag Sigfúsar Sigfússonar og kveðskaparlag; Andrarímur: G Ingimann Ólafsson 3340
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Andrarímur: Grenjuðu voða hljóð með há Ingimann Ólafsson 3341
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Um rímnakveðskap Ingimann Ólafsson 3342
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Rímur af Andra jarli: Norðmenn rjúfa hauginn há Ingimann Ólafsson 3343
SÁM 86/921 EF Grenjuðu voða hljóð með há Ingimann Ólafsson 34716
SÁM 86/921 EF Beittu að strandar breiðri hlein Ingimann Ólafsson 34717
SÁM 86/921 EF Þrjóti mátt í þrengslum dals, kveðið tvisvar Ingimann Ólafsson 34718
SÁM 88/1461 EF Lagboðar Iðunnar 300-301: Grenjuðu voða hljóð með há; Beittu að strandar breiðri hlein Ingimann Ólafsson 37089
SÁM 18/4269 Lagboði 300: Grenjuðu voða hljóð með há Ingimann Ólafsson 41251
SÁM 18/4269 Lagboði 301: Beittu að strandar breiðri hlein Ingimann Ólafsson 41252

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.05.2018