Óðinn Valdimarsson 21.01.1937-16.07.2001
<p>Dægurlagasöngvarinn Óðinn Valdimarsson var orðinn nokkuð þekktur á Norðurlandi þegar hann hóf að syngja með Atlantic kvartettinum við stofnun hans í byrjun júní 1958. Í þessum kvartett sem stofnaður var af Ingimar Eydal, píanóleikara og hljómsveitarstjóra, voru auk þeirra Finnur Eydal bróðir Ingimars sem lék á klarinett og saxófón, Sveinn Óli Jónsson sá um trommuslátt, Edward Kaaber lék á gítar og síðast en ekki síst bættist í hópinn Helena Eyjólfsdóttir sem sá um sönginn ásamt Óðni. ...</p>
<p align="right">Upphaf greinar um Óðinn á <a href="http://www.tonlist.is/Music/Artist/2818/odinn_valdimarsson/">tónlist.is</a>.</p>
Hópar
Hópur 1 | Stöður | Frá | Til |
---|---|---|---|
Atlantic-kvartettinn | Söngvari |
Skjöl
![]() |
Óðinn Valdimarsson | Mynd/jpg |
![]() |
Óðinn Valdimarsson | Mynd/jpg |
![]() |
Óðinn Valdimarsson | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 30.12.2016