Halli Hallsson 17. öld-1640 um

<p>Prestur. Vígðist 11. júlí 1630 aðstoðarprestur sr. Ólafs Einarssonar í Kirkjubæ í Tungu og virist hafa verið þar til um 1635 en þá orðið heimilisprestur að Skriðuklaustri. Andaðist fyrir eða um 1640 að Hofi í Vopnafirði.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 293. </p>

Staðir

Kirkjubæjarkirkja Aukaprestur 11.07.1630-1635 um
Skriðuklausturskirkja Heimilisprestur 1635 um-1640 um

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.04.2018