Sigurður Sigurðsson 02.10.1684-22.12.1760

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1706. Vígðist haustið 1709 aðstoðarprestur föður síns í Holti í Önundarfirði og fékk prestakallið 3. mars 1730 og hélt til æviloka. Lítt var látið af þekkingu hans en hann var vel metinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 256. </p>

Staðir

Holtskirkja Aukaprestur 1709-03.03.1730
Holtskirkja Prestur 03.03.1730-1760

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.07.2015