Kristinn Jóhannsson 03.08.1904-11.10.1990

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

28 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Passíusálmar: Gef þú að móðurmálið mitt Kristinn Jóhannsson 21529
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Um sálmalög á Vestfjörðum á uppvaxtarárum heimildarmanns: gömlu lögin aflögð um 1916-1918 heima hjá Kristinn Jóhannsson 21530
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Passíusálmar: Gef þú að móðurmálið mitt; samtal um lagið Kristinn Jóhannsson 21531
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Númarímur: Númi hvítum hesti reið Kristinn Jóhannsson 21532
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Alþingisrímur: Valtýr áður yfirfrakka átti brúnan Kristinn Jóhannsson 21533
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Alþingisrímur: Nú skal byrja bragnum á Kristinn Jóhannsson 21534
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur, vísan kveðin tvisvar Kristinn Jóhannsson 21535
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Um kveðskap Kristinn Jóhannsson 21536
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Sumar vísurnar eru eftir Ólaf Þ. Kristjánsson og Sumarliða Jónsson á Fossi í Arnardal: Færist gigt í Kristinn Jóhannsson 21537
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Ein glórir kindin; formáli sem hafður var yfir þegar línan var dregin inn, að minnsta kosti notað í Kristinn Jóhannsson 21538
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Smásaga um viðskipti Sighvats Grímssonar Borgfirðings og Vendels, dansks kaupmanns á Þingeyri Kristinn Jóhannsson 21539
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Tvær vísur eftir heimildarmann og tildrög þeirra: Fokið er í flestöll skjól; Eitt vil ég þig vara vi Kristinn Jóhannsson 21540
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Frásögn um þær venjur sem viðhafðar voru þegar kú var haldið Kristinn Jóhannsson 21541
03.07.1974 SÁM 86/691 EF Skuggi hingað skaust á hesti fúsum; samtal Kristinn Jóhannsson 26216
03.07.1974 SÁM 86/691 EF Númarímur: Númi hvítum hesti reið Kristinn Jóhannsson 26217
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Huldufólkstrú í Arnarfirði Kristinn Jóhannsson 26766
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Huldufólkssaga úr Mosdal í Arnarfirði Kristinn Jóhannsson 26767
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Saga um huldufólksær á Borg í Arnarfirði Kristinn Jóhannsson 26768
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Huldukona vitjar nafns Kristinn Jóhannsson 26769
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Huldufólkið fluttist búferlum á nýársnótt Kristinn Jóhannsson 26770
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Minnst á galdratrú og myrkfælni Kristinn Jóhannsson 26771
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Saga um galdrasendingu frá Skógum sem send var að Kirkjubóli eða Laugabóli Kristinn Jóhannsson 26772
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Sagt frá manni sem flutti andskotann með sér í skut Kristinn Jóhannsson 26773
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Lýsing á fjörulalla Kristinn Jóhannsson 26774
03.07.1974 SÁM 86/724 EF Saga af því að heimildarmaður sá skrímsli Kristinn Jóhannsson 26775
03.07.1974 SÁM 86/724 EF Sagnir um fjörulalla í Arnarfirði Kristinn Jóhannsson 26776
03.07.1974 SÁM 86/724 EF Saga um dularfullt dýr sem bróðir heimildarmanns sá fyrir vestan Kristinn Jóhannsson 26777
03.07.1974 SÁM 86/724 EF Spurt um vísuna Þekkirðu ekki Val Kristinn Jóhannsson 26778

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 2.12.2016