Jón Bergsson 09.11.1798-16.08.1843

<p>Stúdent 1822. Aðstoðarprestur hjá föður sínum að Stafafelli og fluttist með honum að Hofi í Álftafirði og fékk það prestakall 22. apríl 1837. Hann hélt því til æviloka. Talinn góður búhöldur og smiður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 64. </p>

Staðir

Hofskirkja Prestur 22.04. 1837-1843
Stafafellskirkja Prestur 21.09. 1823-1824

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.05.2018