Hálfdan Rafnsson 1581-15.11.1665

<p>Prestur. Fæddur um 1581 Fékk Undirfell 24. maí 1612 og hélt til æviloka. Áður er vitað að hann var prestur á Munkaþverá 1610 , líklega aðstoðarprestur og gæti hafa verið prestur á Þönglabakka. Merkismaður og vel að sér, söngfróður og kenndi m.a Gísla Þorlákssyni biskupi söng. Skáldmæltur og eru til nokkrir sálmar eftir hann.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 239-40. </p>

Staðir

Undirfellskirkja Prestur 1612-1665
Munkaþverárkirkja Prestur 1610-

Erindi


Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.11.2017