Björn Magnússon 17.05.1904-04.02.1997

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1924 með 1. einkunn. Cand. theol, frá HÍ 1928. Fór vítt og breitt um lönd í náms- og kynningarferðir. Varð aðstoðarprestur á Prestbakka 13. apríl 1928 og fékk Borg á Mýryum 3. júlí 1929 til 1945. Sinnti aukaþjónustu í Stafholts- og Hvammssóknum frá 1. júní 1935 til 1. júní 1937 og í Akrasókn frá frá 1. júlí 1940 til 1. júní 1944.Gegndi prestsþjónustu í Útskálaprestakalli og Grindavík frá miðjum júní til miðs júlí 1947. Var prófastur í Mýrasýslu 13. maí 1935 . Forseti guðfræðideildar HÍ um tíma og leysti af við ýmsar kirkjur tímabundið. Kenndi víða og tók saman prestatal. Skrifaði gríðarlega mikið um kirkju- og trúarleg málefni.&nbsp;<span style="font-size: 13.63636302948px; line-height: 18.1818180084229px; background-color: rgba(255, 255, 255, 0.498039);">&nbsp;Fékk lausn 25. febrúar 1974.</span></p>

Staðir

Prestbakkakirkja Prestur 13.04. 1928-1929
Borgarkirkja Prestur 03.07. 1929-1945

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2014