Jón Þorvarðsson 10.11.1906-14.07.1996
<p>Prestur. Stúdent frá MR 2937. Cand. theol. frá HÍ 13. febrúar 1932. Framhaldsnám í kirkjusögu í Cambridge og 'i London 1935-36. Sótti víða námskeið væði á Norðurlöndum og í Bandaríkjunum. Aðstoðarprestur föður síns í Mýrdalsprestakalli 18. júní 1932. Sóknarprestur í Garðaprestakalli á Akranesi30. september 1932 frá 1. október til 14. júlí 1933. Gerðist aftur aðstoðarmaður föður síns . Veitt Mýrdalsprestakall 15. júní 1934. Settur prófastur í Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi 31. júlí 1935 og skipaður 23. maí 1939. Fékk Háteigsprestakall 20. október 1952. Leysti prófast af tímabundið. Lausn frá embætti 16. júlí 1976 frá 1. okt að telja.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 577-78 </p>
Staðir
Víkurkirkja | Aukaprestur | 18.06. 1932-1932 |
Akraneskirkja | Prestur | 30.09. 1932-1933 |
Víkurkirkja | Prestur | 15.06. 1934-1952 |
Háteigskirkja | Prestur | 20.10. 1952-1976 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.11.2018