Stefán Sigurjónsson (Stefán Jón Sigurjónsson) 04.11.1874-06.08.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
SÁM 87/1306 EF Frásögn af ævi heimildarmanns, hörðum vetrum, búskap, dvöl í Drangey, sjómennsku, fjörunni í Drangey Stefán Sigurjónsson 31064
SÁM 87/1306 EF Frásögn af Jóni á Ánastöðum alias Markúsi Stefán Sigurjónsson 31065
SÁM 87/1306 EF Séra Pálmi í Hofsós og á Höfða Stefán Sigurjónsson 31066
SÁM 87/1306 EF Hraustmenni; um Hjálmar á Kambi sem sagt er að hafi staðið á haus uppi á Drangeyjarkerlingunnu og um Stefán Sigurjónsson 31067
SÁM 87/1306 EF Minnst á Sölva Helgason, Björn Snorrason og Sigurð Jónasson; sagt frá Jóni á Hillunum Stefán Sigurjónsson 31068
SÁM 87/1307 EF Minnst á Sölva Helgason, Björn Snorrason og Sigurð Jónasson; sagt frá Jóni á Hillunum Stefán Sigurjónsson 31069
SÁM 87/1307 EF Sagt frá ferðum heimildarmanns Stefán Sigurjónsson 31070
SÁM 87/1307 EF Sögn um sauði í jökulsprungu; nokkrar vísur eru í frásögninni Stefán Sigurjónsson 31071
SÁM 87/1307 EF Ég er rámur nú sem naut Stefán Sigurjónsson 31072
SÁM 87/1307 EF Rímur af Reimari og Fal hinum sterka: Reimar fyrst og Fal ég tel Stefán Sigurjónsson 31073
SÁM 87/1307 EF Göngu-Hrólfsrímur: Kvæðið bóla bröndungs Gná Stefán Sigurjónsson 31074
SÁM 87/1307 EF Vísa frá 1930: Ég má standa … Stefán Sigurjónsson 31075
SÁM 87/1307 EF Tvær formannavísur úr austanverðum Skagafirði, úr Rímum af Fertram og Plató og úr Göngu-Hrólfsrímum Stefán Sigurjónsson 31076
SÁM 87/1307 EF Segir frá sjálfum sér; tóbak og vín; búskapur í Drangey; sjómennska, vökur Stefán Sigurjónsson 31077
SÁM 87/1307 EF ýmsar vísur, meðal annars úr Rímum af Bertram og Platón, úr Göngu-Hrólfsrímum og úr Rímum af Reimari Stefán Sigurjónsson 31078
SÁM 88/1466 EF Heimildarmaður kynnir sig og kveður síðan: Ég er rámur nú sem naut Stefán Sigurjónsson 37125
SÁM 88/1466 EF Rímur af Reimari og Fal hinum sterka: Reimar fyrst og Fal ég tel Stefán Sigurjónsson 37126
SÁM 88/1466 EF Tvær vísur úr Göngu-Hrólfsrímum; vísa frá 1930; síðan úr rímum af Fertram og Plató og aftur úr Göngu Stefán Sigurjónsson 37127

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.11.2017