Magnús Snæbjarnarson 16.12.1705-16.03.1783

Prestur. Fékk Sanda 14. október 1736 og var þar til dánardags 16. mars 1783. Jafnframt prófastur í allri Ísafjarðarsýslu 1741 og í vesturhlutanum frá 1762 til æviloka.. Virðist hafa verið fæddur um 1706. Fékk góða umsögn hjá Harboe en drykkfelldur í meira lagi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 455-56.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 189

Staðir

Sandakirkja Prestur 14.10.1736-1783

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.07.2015