Ólafur Jóhannsson 07.08.1890-06.01.1977

Ólst upp í Koti á Rangárvöllum, Rang.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Hann tók upp og hann tók niður; spjallað um þuluna og hluti hennar endurtekinn Ólafur Jóhannsson 25148
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Spurt um kveðskap Ólafur Jóhannsson 25149
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Spurt um huldufólkstrú; Nálhúshóll nálægt Koti, Flatahraun; í Nálhúshól sáust vafurlogar; álagatrú á Ólafur Jóhannsson 25150
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Draugar og svipir Ólafur Jóhannsson 25151
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Kreddur þegar kú var haldið og við burð Ólafur Jóhannsson 25152
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Trú á krossmarkið, bænir og vers Ólafur Jóhannsson 25153

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 22.03.2017