Benedikt G. Scheving 12.04.1807-04.07.1877
<p>Prestur. Stúdent 1827 frá Bessastaðaskóla. Tók lærdómsprófin í Höfn og guðfræðipróf sömuleiðis. Fékk Nesþing 3. mars 1835 en nýtti það ekki og varð prestur í Danmörku til æviloka.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 136-37. </p>

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019