Eiríkur Helgason 16.02.1892-01.08.1954

Prestur. Stúdent frá MR 1914 og Cand. theol. frá HÍ 14. febrúar 1918.Prestur í Sandfelli í Öræfum frá 29. maí 1918 og fékk svo Bjarnanes 9. maí 1931. Lausn frá embætti 1. september 1942 en veitt sama embættið 10. maí 1943 og þjónaði til æviloka 1954.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 318

Staðir

Sandfellskirkja Prestur 29.05. 1918-1931
Bjarnaneskirkja Prestur 09.05. 1931-1954

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.09.2018