Eiríkur Helgason 16.02.1892-01.08.1954
Prestur. Stúdent frá MR 1914 og Cand. theol. frá HÍ 14. febrúar 1918.Prestur í Sandfelli í Öræfum frá 29. maí 1918 og fékk svo Bjarnanes 9. maí 1931. Lausn frá embætti 1. september 1942 en veitt sama embættið 10. maí 1943 og þjónaði til æviloka 1954.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 318 </p>
Staðir
Sandfellskirkja | Prestur | 29.05. 1918-1931 |
Bjarnaneskirkja | Prestur | 09.05. 1931-1954 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.09.2018