Björg Björnsdóttir 09.08.1913-09.06.1993

<p>Vinnukona í Lóni, Garðssókn, Norður-Þingeyjarsýslu 1930. Söngkennari og organisti í Lóni.</p> <p align="right">Íslendingabók 9. júlí 2013.</p>

Staðir

Garðskirkja Organisti 1942-1992
Skinnastaðarkirkja Organisti 1952-1992

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

122 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.08.1969 SÁM 85/184 EF Frammi í hljóðum heiðarsal; Af honum fréttir enginn neitt Björg Björnsdóttir 20394
10.08.1969 SÁM 85/184 EF Böli hrelld við búhnauk felld Björg Björnsdóttir 20395
10.08.1969 SÁM 85/184 EF Nú er logn á Lómatjörn Björg Björnsdóttir 20396
10.08.1969 SÁM 85/184 EF Hafðu ekki hátt um þig; Ég skal kveða við þig vel; Þú ert hljóður þröstur minn; Enn á Ísa- góðri gru Björg Björnsdóttir 20397
10.08.1969 SÁM 85/184 EF Böli hrelld við búhnauk felld; Örðugan ég átti gang; Nú er úti veður vott Björg Björnsdóttir 20398
10.08.1969 SÁM 85/184 EF Ókindarkvæði: Barnið í dalnum datt ofan um gat; spjall um lagið Björg Björnsdóttir 20399
10.08.1969 SÁM 85/184 EF Pilturinn og stúlkan; gerð grein fyrir kvæðinu Björg Björnsdóttir 20400
10.08.1969 SÁM 85/184 EF Ókindarkvæði: Barnið í dalnum datt ofan um gat: niðurlagið endurtekið vegna truflana í fyrra skiptið Björg Björnsdóttir 20401
10.08.1969 SÁM 85/184 EF Forðum tíð einn brjótur brands Björg Björnsdóttir 20402
10.08.1969 SÁM 85/184 EF Ljósið kemur langt og mjótt Björg Björnsdóttir 20403
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Kvæðalag Guðmundar Guðmundssonar í Nýjabæ: Myrkrið svarta sækir á Björg Björnsdóttir 20478
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Geðfró: Hef ég enn í hættum vanda. Syngur eitt erindi; lærði lagið af föður sínum Björg Björnsdóttir 20479
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Tólf eru á ári tunglin greið Björg Björnsdóttir 20480
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Sólin ekki sinna verka sakna lætur Björg Björnsdóttir 20481
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Ygglir Norðri úrga brá Björg Björnsdóttir 20482
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Eins er karlinn kerlingin og kransinn allur saman Björg Björnsdóttir 20483
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Af hverju kemur kvefið og hóstinn Björg Björnsdóttir 20484
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Rymur hátt við róminn þinn Björg Björnsdóttir 20485
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Númarímur: Dagsins runnu djásnin góð Björg Björnsdóttir 20486
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Sólin ekki sinna verka sakna lætur Björg Björnsdóttir 20487
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Lágnætti: Kvikt er varla um sveit né sjá Björg Björnsdóttir 20488
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Eftir því sem vitið vex; Bágt á ég með börnin tvö Björg Björnsdóttir 20489
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Kæran situr kóngs í höll Björg Björnsdóttir 20490
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Kæran situr kóngs í höll Björg Björnsdóttir 20491
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Gamanvísa úr Reykjavík: Komdu í bankann karlinn minn Björg Björnsdóttir 20492
13.08.1969 SÁM 85/193 EF Gamanvísa úr Reykjavík: Mig dreymdi hérna um nóttina Björg Björnsdóttir 20493
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Greinargerð Björg Björnsdóttir 20504
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Dettifoss: Þar sem aldrei á grjóti gráu Björg Björnsdóttir 20505
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Síðasta erindið í kvæðinu Dettifoss sungið með öðru lagi en áður Björg Björnsdóttir 20506
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Spjall um það að læra sálmalög við gamanerindi, sem voru þá kölluð druslur eða leppar Björg Björnsdóttir 20507
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Þar fór Björn Björg Björnsdóttir 20508
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Bítur nú uppi á bænum enn, sungið með sálmalagi Björg Björnsdóttir 20509
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Fátæktin var mín fylgikona, sungið tvisvar með sálmalagi Björg Björnsdóttir 20510
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Framandi kom ég fyrst að Grund Björg Björnsdóttir 20511
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Gamanvísa úr Reykjavík: Þeir sem segja það um Vík Björg Björnsdóttir 20512
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Gamanvísa úr Reykjavík: Komdu í bankann, karlinn minn Björg Björnsdóttir 20513
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Rymur hátt við róminn þinn Björg Björnsdóttir 20514
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Eitt sinn hitti ónefnd meyja Björg Björnsdóttir 20515
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Magáll hvarf úr eldhúsi, sungið tvisvar Björg Björnsdóttir 20516
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Það biður mín einhver áður en úti eru þessi jól, sungið tvisvar Björg Björnsdóttir 20517
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Nikólína Nikólína Björg Björnsdóttir 20518
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Vaknaðu strákur og vaknaðu brátt Björg Björnsdóttir 20519
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Þambara vambara þeysingssprettir Björg Björnsdóttir 20520
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Hér er kominn herramaður sagði prestur. Hlutar kvæðisins eru enduteknir Björg Björnsdóttir 20521
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Hvort sástu ekki sveininn hinn unga, sungið tvisvar með lagi sem Björg lærði af Guðrúnu Sigurjónsdót Björg Björnsdóttir 20522
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Að ganga á vori um græna storð, með lagi sem Björg lærði af Guðrúnu Sigurjónsdóttur í Lóni Björg Björnsdóttir 20523
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Oss vantar unga mey; Oss vantar ungan hal Björg Björnsdóttir 20524
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Kossi kvöldsins besta, vögguvísa lærð af Guðrúnu Sigurjónsdóttur í Lóni Björg Björnsdóttir 20525
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Friðþjófssaga: Þú norðurgeimsins hin gullna brá Björg Björnsdóttir 20526
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Krýndur situr öðlingur Björg Björnsdóttir 20527
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Glúmur og Geirlaug: Tunglið glotti gult og bleikt; spurt um lagið og hluti kvæðisins endurtekinn Björg Björnsdóttir 20528
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Fram á hljóðum heiðasal; Böli hrelld við búhnauk felld; Örðugan ég átti gang; Nú er úti veður vott; Björg Björnsdóttir 20529
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Þú ert hljóður þröstur minn; Enn á Ísa- góðri grund Björg Björnsdóttir 20530
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Pilturinn og stúlkan hjöluðu gaman, eitt erindi sungið tvisvar Björg Björnsdóttir 20531
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Forðum tíð einn brjótur brands, erindið sungið tvisvar Björg Björnsdóttir 20532
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Ljósið kemur langt og mjótt Björg Björnsdóttir 20533
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Hafðu ekki hátt um þig; Við skulum ekki hafa hátt; Ég skal kveða við þig vel Björg Björnsdóttir 20534
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Böli hrelld við búhnauk felld Björg Björnsdóttir 20535
13.08.1969 SÁM 85/195 EF Gamanerindi við sálmalög voru nefnd druslur eða leppar Björg Björnsdóttir 20536
15.08.1969 SÁM 85/200 EF Slagari úr Kelduhverfi: Dönsuðu þar á dýrum kjólum, sungið tvisvar Björg Björnsdóttir 20596
15.08.1969 SÁM 85/200 EF Upp undan bænum í blómskreyttri hlíð, sungið með tveimur mismunandi lögum Björg Björnsdóttir 20597
15.08.1969 SÁM 85/200 EF Leiðast mér dagar leiðast mér nætur, sungið fjórum sinnum Björg Björnsdóttir 20598
15.08.1969 SÁM 85/200 EF Strákarnir báru stelpuna Láru, sungið tvisvar Björg Björnsdóttir 20599
15.08.1969 SÁM 85/200 EF Elli gamla fer um frón, kveðið þrisvar Björg Björnsdóttir 20600
15.08.1969 SÁM 85/200 EF Drengurinn minn mér líst á hag þinn Björg Björnsdóttir 20601
15.08.1969 SÁM 85/200 EF Drengurinn besti var á vesti Björg Björnsdóttir 20602
15.08.1969 SÁM 85/200 EF Tvö erindi úr sama kvæði: Hann var í gær með hornin löngu; Þó hann gleypi þrettán börnin, hvort um s Björg Björnsdóttir 20603
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Þó hann gleypi þrettán börnin, síðan samtal um lagið Björg Björnsdóttir 20604
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Friðþjófssaga: Skinfaxi skundar Björg Björnsdóttir 20605
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Fönnin úr hlíðinni fór, sungið tvisvar Björg Björnsdóttir 20606
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Ei glóir æ á grænum lauki Björg Björnsdóttir 20607
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Sjö sinnum það sagt er mér, sungið fjórum sinnum Björg Björnsdóttir 20608
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Sjö sinnum það sagt er mér, sungið fjórum sinnum Björg Björnsdóttir 20609
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Hættu að gráta Mangi minn; Harma mína svo ég syng; Bið ég María bjargi mér, allt með sama lagi Björg Björnsdóttir 20610
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Því ertu að gráta gluggi minn, lag lært af Kristjönu Þorkelsdóttur úr Grímsey sungið tvisvar Björg Björnsdóttir 20611
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Strákar tveir streitast við að fljúgast á, sungið tvisvar Björg Björnsdóttir 20612
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Kvölda tekur sest er sól, kveðið tvisvar Björg Björnsdóttir 20613
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Ingibjörg er ærið há; Imba pjökk er orðin skökk Björg Björnsdóttir 20614
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Fljúga hvítu fiðrildin; Við skulum ekki víla hót Björg Björnsdóttir 20615
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Vísur um ógiftar stúlkur í Kelduhverfi: Út að Lóni flýti ég ferðum; Þar er Margrét mittisgranna; Þar Björg Björnsdóttir 20616
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Innan sleiki ég askinn minn; Sögu skal ég segja þér Björg Björnsdóttir 20617
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Hálsinn skola mér er mál Björg Björnsdóttir 20618
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Ingibjörg er ærið há; Imba pjökk er orðin skökk Björg Björnsdóttir 20619
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Við skulum róa sjóinn á; Róa á sjó og rýja fé; Ró ró og rambinn. Hvert erindi sungið tvisvar Björg Björnsdóttir 20620
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Forðum tíma ríkti í Róm, eitt erindi sungið oft Björg Björnsdóttir 20621
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Gekk ég úti á götu seint á degi Björg Björnsdóttir 20622
15.08.1969 SÁM 85/301 EF Sagan af Sipp, Sippsippanipp … Björg Björnsdóttir 20623
15.08.1969 SÁM 85/302 EF Hættu að gráta hringagná; Björg syngur og leikur undir á orgel útsetningu Sveinbjörns Sveinbörnssona Björg Björnsdóttir 20624
15.08.1969 SÁM 85/302 EF Rabbar um langspil og segir frá Guðlaugu Björnsdóttur langömmu sinni, sem var prestskona á Skinnasta Björg Björnsdóttir 20626
15.08.1969 SÁM 85/302 EF Segir frá sínu eigin starfi og viðhorfum; hún hefur samið Söng Reykjaskóla og söng Sambands norðlens Björg Björnsdóttir 20627
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Pilturinn og stúlkan Björg Björnsdóttir 40088
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Komdu í bankann karlinn minn. Björg Björnsdóttir 40089
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Hafðu ekki hátt um þig; Við skulum ekki hafa hátt; Fljúga hvítu fiðrildin (tvisvar) Björg Björnsdóttir 40090
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Snemma lóan litla í Björg Björnsdóttir 40091
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Hann var í gær með hornin löngu (tvisvar); Sofðu unga ástin mín (þrisvar). Björg Björnsdóttir 40092
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Ei glóir æ á grænum lauki (tvisvar). Björg Björnsdóttir 40093
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Enn á Ísa- góðri grund (tvisvar); Nú er úti veður vott (tvisvar); Þú ert hljóður þröstur minn (tvisv Björg Björnsdóttir 40094
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Tunglið glotti gult og bleikt. Björg syngur kvæði eftir Valdimar Ásmundsson, stutt spjall á eftir. Björg Björnsdóttir 40095
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Skinfaxi skundar; Þú norðurgeimsins hin gullna brá (tvisvar) Björg Björnsdóttir 40096
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Þar sem aldrei á grjóti gráu Björg Björnsdóttir 40097
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Þar sem aldrei á grjóti gráu (annað lag). Björg Björnsdóttir 40098
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Drengurinn minn mér líst á hag þinn (tvisvar). Rætt um lagið. Björg Björnsdóttir 40099
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Ljósið kemur langt og mjótt (tvisvar, hálft í fyrra skiptið) Björg Björnsdóttir 40100
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Fátæktin var mín fylgikona (tvisvar) Björg Björnsdóttir 40101
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Þar fór Björn, þar fór Björn, þei, þei, þei. Spjall um svokallaðar druslur í kjölfarið. Björg Björnsdóttir 40102
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Út á djúpið hann Oddur dró (tvisvar) Björg Björnsdóttir 40103
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Tvenn er tíðin dags og náttar (tvisvar). Spjall um stúdentalögin í kjölfarið. Björg Björnsdóttir 40104
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Mig dreymdi hér um nóttina að Klemenz kominn var (tvisvar). Björg Björnsdóttir 40105
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Það bíður mín einhver áður (tvisvar). spjall um þennan húsgang. Spjall um rímnalög „með söng í.“ Björg Björnsdóttir 40106
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Máninn hátt á himni skín. Stutt spjall um Færeyinga Björg Björnsdóttir 40107
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Hákarlakistan: Hvarvetna flýgur saga sú; tilefnið er að fáráðlingur einn á Tjörnesi sem var áróðrama Björg Björnsdóttir 43869
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Sagan um Skrat, Skratskratarat og Skratskrataratskratskrúmurskrat og Sipp, Sippsippanipp og Sippsipp Björg Björnsdóttir 43870
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Sagan af karli og kerlingu í koti og þúfustelpunni. Björg telur sig líklega hafa lært söguna af Önnu Björg Björnsdóttir 43871
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Völubeinsþulan og athöfnin Björg Björnsdóttir 43872
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum Björg Björnsdóttir 43873
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Heyrði ég í hamrinum Björg Björnsdóttir 43877
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Magáll hvarf úr eldhúsi Björg Björnsdóttir 43878
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Saga um tvær kerlingar sem voru að tala saman: "Ef jóladaginn bæri upp á páskadaginn ..." Björg Björnsdóttir 43880
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Drengurinn og drjólinn Björg Björnsdóttir 43883
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Þegiðu barn og éttu skít úr horni Björg Björnsdóttir 43884
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Umbrumbrumbrumbrambrambrambramb opin gæla Björg Björnsdóttir 43885
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Þegar amma Bjargar var ung kynntist hún eldri konu sem hafði eignast barn í lausaleik, en hafði skýr Björg Björnsdóttir 43886

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.08.2016