Guðmundur Jónsson 1670 um-05.05.1748

Prestur. Vígðist 1694 að Þönglabakka aðstoðarprestur sr. Þorkels sem fórst í snjóflóði sama ár, Var dæmdur frá prestskap vegna of bráðrar barneignar með konu sinni, Fékk veitingu fyrir Grundarþingum 29. júlí 1697 og sagði þar af sér prestskap 30. mars 1746

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 161.

Staðir

Þönglabakkakirkja Aukaprestur 1694-1696
Grundarkirkja Prestur 19.07.1697-30.03.1746

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.05.2017