Ólafur Þórarinsson 1703-08.1742

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Fékk Grímsey 10. maí 1727. Eignaðist barn með konuefni sínu 1732 og var dæmdur frá Grímseyjarprestakalli en ekki prestskap 1733. Millibilsprestur í Mývatnsþingum á annað ár 1734-5, fékk Eyjadalsá 15. ágúst 1735 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 88-89.

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 10.05.1727-1733
Eyjadalsárkirkja Prestur 15.08.1735-1742

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.08.2017