Nikulás Magnússon 1733-04.11.1772

<p>Stúdent 1753 frá Skálholtsskóla. Varð djákni í Odda og fékk Kaldaðarnes 21. ágúst 1757 og Berufjörð 1761 og hélt til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 490-91. </p>

Staðir

Berufjarðarkirkja Prestur 1762-1772
Kaldaðarneskirkja Prestur 1757-1761
Oddakirkja Djákni 1753-1757

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.02.2014