Anna Guðrún Klemensdóttir 19.06.1890-27.01.1987

<blockquote cite="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3305442">Á árunum 1910-12 kom Anna (Klemensdóttir) Jónsson stundum fram sem einsöngvari á tónleikum, maðal annars á minningartónleikum sem Sigfús Einarsson stóð fyrir á aldarafmæli Péturs Guðjónssonar. Hún er enn á lífi, háöldruð, þegar þetta er ritað (í ársbyrjun 1986), fædd 1890, dóttir Klemens Jónssonar, síðar landritara og ráðherra, og fyrri konu hans, Þorbjargar Stefánsdóttur. Anna giftist 1913 Tryggva Þórhallssyni síðar ráðherra, sem lést 1935.</blockquote> <p>Heimild: <a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3305442"> <i>Íslenzkar konur í tónlist</i></a>. Jón Þórarinsson. Lesbók Morgunblaðsins 24. desember 1986, bls. 4.</p>

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Söngkona og tónlistarmaður

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014