Jón Jónsson (eldri) 1696-08.11.1771

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1716. Fékk Gilsbakka 24. júní 1718 eftir föður sinn og hélt til æviloka. Hann var vel látinn og fékk allgóðan vitnisburð í skýrslum Harboes.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 180.

Staðir

Gilsbakkakirkja Prestur 24.06.1718-1771

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.08.2014