Jón Bergsson (eldri) 1724-1773

Lærði við Skálholtsskóla. Vígður 24. apríl 1749 að Ásum í Skaftártungu, fékk Kálfafell 1754 og gerður að prófasti í Vestur- Skaftafellssýslu 23. október 1754 og hélt hvoru tveggja til æviloka. Skáldmæltur.

Staðir

Ásakirkja Prestur 24.04. 1749-1754
Kálfafellskirkja Prestur 1754-1773

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.12.2013