Kristinn Pétur Þórarinsson (Pétur Kristinn Þórarinsson) 16.11.1922-07.05.1999

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

26 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Æviatriði Kristinn Pétur Þórarinsson 37781
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Frásögn af því er hann sá draug í Bláskeggsárgili Kristinn Pétur Þórarinsson 37782
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Framhald á frásögn af því er hann sá draug í Bláskeggsárgili; eftir það heyrði hann sögu af því er h Kristinn Pétur Þórarinsson 37783
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Fyrir ofan Álagabrekku á Litlasandi byggði herinn bensíntanka og átti að leggja veg í brekkuna, nótt Kristinn Pétur Þórarinsson 37784
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Svipur stúlku sem hafði fyrirfarið sér sást stundum á ströndinni, hermennirnir í Hvalfirði sáu þetta Kristinn Pétur Þórarinsson 37786
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Um samskipti hermanna við fólk í Hvalfirði og viðhorf til þeirra; munur á Bretum og Bandaríkjamönnum Kristinn Pétur Þórarinsson 37787
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Þegar herinn byggði nýjan kamp í Hvalfirði var álagabletti raskað og gerði mikið óveður og skemmdi b Kristinn Pétur Þórarinsson 37788
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Spurt um reimleika í Botnsdal, en hann hefur ekki heyrt um þá; á Leirdalshálsi var villugjarn staður Kristinn Pétur Þórarinsson 37789
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Spurt um bíldrauga, hefur heyrt af því en ekki glöggt; talað um bílaumferð og flutninga áður en vegu Kristinn Pétur Þórarinsson 37790
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Minnst á það er kræklingafjöruskip af Álftanesi lenti upp á skeri og fórst; mennirnir sem fórust ger Kristinn Pétur Þórarinsson 37791
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Í Kalastaðakoti sást kona í hvítum klæðum og reimt var á Kalastaðahæðum, einnig svipur sem fylgdi to Kristinn Pétur Þórarinsson 37792
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Hermaður hrapaði í fjallgöngu; annar var sleginn af hrossi og dó Kristinn Pétur Þórarinsson 37793
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Álagablettur á Litlasandsdal og annar á Brekku; einhver trú á Önundarhól Kristinn Pétur Þórarinsson 37794
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Huldar vættir vernduðu landið fyrir hermönnum; um samskipti bóndans á Þyrli og hermannanna Kristinn Pétur Þórarinsson 37795
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Menn urðu fyrir reimleikum undir Klifi þar sem þurfti að sæta sjávarföllum Kristinn Pétur Þórarinsson 37796
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Sá draug oftar en einu sinni á Kambshóli í Svínadal og lenti einu sinni í vandræðum með hann; fleiri Kristinn Pétur Þórarinsson 37797
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Smalinn á Katanesi sá Katanesdýrið fyrst, fenginn skotmaður til þess að vinna dýrið en hann varð ald Kristinn Pétur Þórarinsson 37798
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Ekki mikið talað um útburði, en óvættur í sýki við Dragháls, saga af bónda á Geitabergi sem komst í Kristinn Pétur Þórarinsson 37799
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Á Norðlingabakka við Dragháls sást oft maður, Norðlendingur sem hafði dáið þar; heimildarmaður lenti Kristinn Pétur Þórarinsson 37800
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Í Stöpum vestan við Geitabergsána var slæðingur; þar var heimildarmaður eltur af einhverri veru (upp Kristinn Pétur Þórarinsson 37801
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Framhald frásagnar af því er heimildarmaður var eltur af einhverri veru, í Stöpum vestan við Geitabe Kristinn Pétur Þórarinsson 37802
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Í vík í austanverðum Vatnaskógi varð heimildarmaður oftar en einu sinni var við eitthvað óeðlilegt Kristinn Pétur Þórarinsson 37803
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Spurt hvort fólk hafi dreymt fyrir komu hersins í Hvalfjörð, veit ekki um það en talað um hvenær men Kristinn Pétur Þórarinsson 37804
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Skinnhúfa bjó í Skinnhúfuhelli, gangnamönnum þótti reimt í hellinum Kristinn Pétur Þórarinsson 37805
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Arnes hélt til í Akrafjalli og var gerður út mannskapur til þess að ná honum en fundu ekki, hann haf Kristinn Pétur Þórarinsson 37806
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Engir galdramenn og engin kraftaskáld nema Hallgrímur Pétursson; örnefni tengd Hallgrími og Guðríði; Kristinn Pétur Þórarinsson 37807

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.11.2017