Hallgrímur Sveinsson 05.04.1841-16.12.1909

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1863. Las kirkjufeðrafræði við Hafnarháskóla 1864-60, cand. phil.1864og Cand. theol. frá Hafnarháskóla 24. júní 1870. Skipaður dómkirkjuprestur í Reykjavík og vígður 8. október sama ár. skipaður biskup yfir Íslandi 16. apríl 1889 frá 25, maí sama ár og vígður 30. maí í Kaupmannahöfn. Lausn frá embætti 19. september 1908. Konungskjörinn alþingismaðu1885-87 og 1893-1905.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 428-29 </p>

Staðir

Dómkirkjan Prestur 04.09. 1871-1889

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.11.2018