Bergur Jónsson 1761-14.02.1813

Stúdent frá Skálholtsskóla 1779. Vígður prestur að EInholti 10. júlí 1787 og var þar til dauðadags. Talinn hafa góðar námsgáfur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 148.

Staðir

Einholtskirkja Prestur 10.06. 1787-1813

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2013