Halldór Jónsson (eldri) 1526-

Prestur í Reykholti frá 1657 til 15. maí 1704 en þann dag safnaðist hann til feðra sinna. Vígður í Skálholtsdómkirkju 1654 og kom þaðan í Reykholt. Merkisklerkur og vel metinn.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 126.

Heimild: Borgarfjarðarprófastsdæmi - Upplýsingavefur kirkjunnar í héraði, bls. 14

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1654-
Reykholtskirkja-gamla Prestur 1657-1704

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2015