Birgir Baldursson 02.10.1963-

Birgir hefur leikið í fjölmörgum hljómsveitum og á ótal plötum. Hann varð þekktur sem trommari í hljómsveitunum SH draum og Bless. Síðan spilaði hann í nokkur ár með Sálinni hans Jóns míns en átti ekki samleið með þeirri hljómsveit. Birgir hefur þar að auki trommað með Unun, Kombóinu, Heiðu og Heiðingjunum svo fáar séu nefndar.

Birgir hefur einnig látið að sér kveða í þjóðmálaumræðunni. Hann er heitur trúleysingi og stjórnarmaður í Vantrú.

Wikipedia (desember 2013).

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Tríó Blóð Trommuleikari
Tusk Trommuleikari 2012
Unun Trommuleikari 1996-07

Tengt efni á öðrum vefjum

Trommuleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.06.2016