Árni Björnsson 01.08.1863-26.03.1932

Prestur. Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1885. Hann lauk guðfræðiprófi 1887.- Fékk Reynistað (Sauðárkrók) 25. október 1887, Garða á Álftanesi 30. júlí 1913 og var þar til æviloka. Prófastur í Hegranesþingi 1908-13 og í Kjalarnesþingi frá 1916-32.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1976 bls. 22-23

Staðir

Lágafellskirkja Prestur 1923-1924
Reynistaðarkirkja Prestur 25.10.1887-1913

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.01.2019