Bjarni Jónsson 04.02.1733-31.08.1809
<p>Prestur, Stúdent 1758 frá Hólaskóla Vígðist aðstoðarprestur á Breiðabólstað í Vesturhópi 22.10.1758, fékk Undirfell 18. apríl 1759 og 18. júlí 1767 Mælifell og var þar til dauðadags.Fyrirmannlegur , nokkuð svakalegur við öl, gáfumaður, vel ap sæer og skáldmæltur.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 178-79. </p>
Staðir
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi | Aukaprestur | 22.10.1758-1759 |
Undirfellskirkja | Prestur | 18.04.1759-1767 |
Mælifellskirkja | Prestur | 18.07.1767-1809 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.06.2016