Jón Jónsson 15.07.1856-03.03.1922

Prestur. Stúdent 1881 og próf úr Prestaskólanum 1886. Fékk Kvíabekk 30. október 1886 sagði þar af sér haustið 1888. Fékk Hof á Skagaströnd 24. júní 1889 en var leystur þar frá prestskap að eigin ósk. Fluttist til Vesturheims árið 1900  þar sem hann fékkst við ýmis störf. Talinn prestur þar en óvíst. 

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 208.

Staðir

Kvíabekkjarkirkja Prestur 30.10. 1886-1888
Hofskirkja Prestur 24.06. 1889-1896

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.11.2018