Magnús Jónsson 06.01.1809-18.05.1889

<p>Prestur í Garði í Aðaldal, Ási í Fellum og á Grenjaðarstað, fyrst aðstoðarprestur hjá föður sínum en fékk síðan prestakallið. Hagmæltur og hneigður til náttúrufræða og lækninga enda orðlagður læknir.</p> <p align="right">Heimild: Presta tal og prófasta á Íslandi. Sveinn Níelsson tók saman. Hið íslenska bókmenntafélag 1869.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ. bls. 438.</p>

Staðir

Áskirkja Prestur 1851-1854
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1867-1876
Garðskirkja Prestur 1841-1851

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.10.2017