Vernharður Guðmundsson -19.04.1798

Prestur fæddur um 1713. Stúdent frá Skálholtsskóla 1734 og vígður, líklega 11. október 1744, sem aðstoðarprestur bróður sinn, Þorlák, í Selárdal. Fékk Otradal 1756 og hélt til æviloka. Latínuskáld. Var málhaltur a.m.k. framan af ævi en fékk mjög góðan vitnisburð hjá Harboe.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 41-42.

Staðir

Selárdalskirkja Aukaprestur 11.10.1744-1756
Otradalskirkja Prestur 1756-1798

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.06.2015