Bjarni Gíslason 11.06.1801-30.09.1869

<p>Prestur. Stúdent frá heimaskóla Geirs Vídalín 1823. Vígðist aðstoðarprestur að Söndum 20. mars 1836 og fékk prestakallið eftir sóknarprestinn 1. desember 1837. Talinn heldur gáfnatregur en þó hagmæltur, stilltur og siðprúfður. Veiktist á síðari árum og lagðist í drykkjuskap. Hætti prestskap 1846.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 166-67. </p>

Staðir

Sandakirkja Aukaprestur 20.03.1801-1869
Sandakirkja Prestur 01.12.1837-1846

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.07.2015