Sigurður Sigurðsson -17.11.1690

Prestur fæddur um 1646. Fór í þrígang til Hafnar til þess að afla sér menntunar á tímabilinu 1668 - 1679 og fékk hirðstjóraveitingu fyrir Staðastað og hélt til æviloka. Hann var talinn vel lærður og fékk gott orð auk þess em hann var vellauðugur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 255.

Staðir

Staðakirkja á Staðastað Prestur 24.11.1679-17.11.1690

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.12.2014