Illugi Jónsson 1728-14.01.1782

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1750. Vígðist 25. ágúst 1754 að Árnesi, varð aðstoðarprestur í Vatnsfirði vorið 1760, fékk Kirkjubólsþing 1779 og var þar til æviloka. Hann drukknaði á heimleið úr kaupstað. Hann var vel gefinn, hagleiksmaður hinn mesti, vel að sér í náttúrufræði, einkum steinafræði.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1.

Staðir

Árneskirkja - eldri Prestur 25.08.1754-1760
Vatnsfjarðarkirkja Aukaprestur 1760-1779
Kirkjubólskirkja Prestur 1779-1782

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.08.2015