Gísli Sveinsson 07.12.1880-30.11.1959

... Hann var fæddur 7. desember 1880 að Sandfelli í Öræfum. Foreldrar hans voru Sveinn Eiríksson prestur þar og kona hans Guðríður Pálsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi árið 1903 og embættisprófi frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1910. Á háskólaárum sínum var hann um skeið settur bæjarfógeti á Akureyri og sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu. Yfirdómslögmaður í Reykjavík var hann 1910 til 1918. Sýslumaður Skaftfellinga var hann skipaður árið 1918, og gegndi hann því embætti til ársins 1946 er hann var skipaður fyrsti sendiherra Íslands í Noregi. Sendiherraembættinu gegndi hann til ársins 1951, en þá fluttist hann aftur hingað heim og var búsett- ur hér í Reykjavík til dauðadags ...

Úr andlátsfregn í Morgunblaðinu 1. desember 1959, bls. 1.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

1 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.06.1944 SÁM 87/1005 EF Lýst stofnun lýðveldis á Íslandi Gísli Sveinsson 35620

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014