Sveinn Bjarnason 17.03.1881-22.06.1981

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

100 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.02.1967 SÁM 88/1511 EF Sögumenn í Öræfum Sveinn Bjarnason 3879
17.02.1967 SÁM 88/1511 EF Samtal um rímnakveðskap, lestrarefni og fleira sem haft var til skemmtunar: spil og dans Sveinn Bjarnason 3880
17.02.1967 SÁM 88/1511 EF Lýsir böllum; spilað var á einfalda harmoníku; sitthvað um dansinn Sveinn Bjarnason 3881
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Var meðhjálpari og forsöngvari; danslögin lærði hann af erlendum strandmönnum; fékk harmoníkuna hjá Sveinn Bjarnason 3882
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Dansarnir: vals, polki, masurka, mars; lýst dansleik Sveinn Bjarnason 3883
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Sungið í veislum Sveinn Bjarnason 3884
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Dansað á sunnudögum; nefndir hátíðisdagar þegar dansað var Sveinn Bjarnason 3885
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Það var líka sungið á dansleikjum Sveinn Bjarnason 3886
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Lærði af Norðmanni að spila á harmoníku Sveinn Bjarnason 3887
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Manstu það kæra þá kvöldsólin skein Sveinn Bjarnason 3888
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Hallast nú á þér húfan Gunna Sveinn Bjarnason 3889
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Komdu hingað kindin mín Sveinn Bjarnason 3890
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Fæddur Íslands eyju á Sveinn Bjarnason 3891
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Samtal m.a. um hagmælsku Sveinn Bjarnason 3892
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Allt má sjá í einum svip Sveinn Bjarnason 3893
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Um dansleiki Sveinn Bjarnason 3894
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Höfrungaleikur, stokkið yfir band, blindingjaleikur, saltabrauðsleikur, hlaupið í skörðin, eitt par Sveinn Bjarnason 3895
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Páfaleikur Sveinn Bjarnason 3896
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Blindingaleikur Sveinn Bjarnason 3897
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Ingólfur Arnarson nam land á Ingólfshöfða og var þar sinn fyrsta vetur hérlendis. Ingólfshöfði hefur Sveinn Bjarnason 3984
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Eitt vorið hröpuðu tveir menn í Ingólfshöfða. Fyrst hrapaði ungur maður um vorið. Í lok júlí hrapaði Sveinn Bjarnason 3985
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Þegar háfar komu um 1870 var mikil breyting á veiðiaðferðunum. Áður var sigið í Ingólfshöfða, og þá Sveinn Bjarnason 3986
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Lýsing á háfum og notkun þeirra við fulgaveiði Sveinn Bjarnason 3987
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Útilegur, veiði og meðferð fuglsins Sveinn Bjarnason 3988
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Eggjataka, veiðitími Sveinn Bjarnason 3989
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Eftir aldamótin hröpuðu tveir drengir í Ingólfshöfða. Það var árið 1902 sem bróðir heimildarmanns hr Sveinn Bjarnason 3990
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Veiði í Ingólfshöfða: veiðitími, veiðileyfi Sveinn Bjarnason 3992
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Skógarítök í Skaftafelli; Bakkafjara Sveinn Bjarnason 3993
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Prestar áttu Bakkafjöru. Einn prestur kom á bæinn Bakka á föstunni og var þá fólkið þar að borða kjö Sveinn Bjarnason 3994
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Kirkjur Sveinn Bjarnason 3995
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Öræfin voru öðruvísi áður fyrr. Árið 1327 var jökulhlaup og undir það fóru hátt í 40 bæir. Árið 1727 Sveinn Bjarnason 3996
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Sagt frá Ingólfshöfða, Selakletti og Borgarkletti Sveinn Bjarnason 3997
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Heimildarmaður kannast ekki við það að hafa heyrt sögur um huldufólk né landvætti. En segir hins veg Sveinn Bjarnason 3998
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Veiðisaga og að vera einn Sveinn Bjarnason 3999
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Veiðihlutur prestsins í Sandfelli Sveinn Bjarnason 4000
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Hann var myndarkarl og kraftajötunn. Hann vildi fá veiðihlu Sveinn Bjarnason 4001
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Af honum fór ágætis orð. Eitt sinn var hann á ferð og mætti Sveinn Bjarnason 4002
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Hann var myndarkarl og kraftajötunn. Hann vildi fá veiðihlu Sveinn Bjarnason 4003
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Oft var erfitt að komast í öræfin. Landpóstar komust venjulega slysalaust yfir Breiðamerkursand. Guð Sveinn Bjarnason 4004
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar Sveinn Bjarnason 4005
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara Sveinn Bjarnason 4006
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Ekki voru margar sagnir af einkennilegum mönnum í Öræfum. Tveir menn voru þó dálitlir háðfuglar og v Sveinn Bjarnason 4007
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Ekki voru margar sagnir um Þorstein tól. Hann var greindur maður. Það gengu sagnir um Pétur Þorleifs Sveinn Bjarnason 4008
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa átti að vera í Skaftafelli fram að 1860. Einn bóndi þar í sveit var búinn að tapa því hvenær Sveinn Bjarnason 4010
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa ein kom í smiðju til Jóns í Skaftafelli. Hún er mjög töturleg. Hún náði sér í hangikjötsbita Sveinn Bjarnason 4011
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Margir gamlir menn sögðu heimildarmanni tröllasögum. Helstur var Einar Jónsson í Skaftafelli. Sveinn Bjarnason 4012
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Margir Skaftfellingar voru mjög greindir. Einar Jónsson í Skaftafelli og Jón voru aftburðagreindir. Sveinn Bjarnason 4013
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa kom eitt sinn í smiðju til Einars Jónssonar í Skaftafelli. Hann spyr hana hvort hún sé ekki h Sveinn Bjarnason 4014
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Heimildarmaður hefur ekki mikla trú á tröllasögum. Finnst einkennilegt að menn séu að búa allar þess Sveinn Bjarnason 4015
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Hvalvarða er þar sem skessa ein átti að hafa dysjað kálf hvals. Heimildarmaður heyrði einstaka huldu Sveinn Bjarnason 4016
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Heimildarmaður vildi ekki heyra draugasögur. Sveinn Bjarnason 4017
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Spurt um ævintýri Sveinn Bjarnason 4018
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sat ég undir fiskahlaða; Karl og kerling riðu á alþing Sveinn Bjarnason 4019
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Minnst á Grýlukvæði Sveinn Bjarnason 4020
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Minnst á jólasveina. Þeir komu níu nóttum fyrir jól. Heimildarmaður trúði á jólasveinana þegar hann Sveinn Bjarnason 4021
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Jólasveinar einn og átta Sveinn Bjarnason 4022
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sagt frá skipströndum í Öræfum. Mörg strönd voru í Öræfum, bæði togarar og franskar skútur. Heimildm Sveinn Bjarnason 4023
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Launagreiðslur og fæði við björgunarstörf Sveinn Bjarnason 4024
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Aðstoð við strandmenn og samskipti við þá. Skipstrand var austur á fjöru og sjór gekk yfir skipið. H Sveinn Bjarnason 4025
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Örnefni á Vatnajökli („jöklinum“) og frásagnir af slysum þar. Maður drukknaði í Héraðsvötnum. Örnefn Sveinn Bjarnason 4026
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sitthvað um landslag og örnefni, t.d. Kárahella, en Kári sótti hellu skömmu áður en hann dó og talið Sveinn Bjarnason 4027
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Bragur um Öræfinga eftir „Svarta-Gísla“, Gísla Finnbogason: Í Skaftafelli eru skógartætlur Sveinn Bjarnason 4028
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Bóklestur og söguhetjur Sveinn Bjarnason 4029
27.02.1967 SÁM 88/1525 EF Um sögur: efni þeirra, hetjur og viðhorf heimildarmanns Sveinn Bjarnason 4030
27.02.1967 SÁM 88/1525 EF Einar bóndi í Skaftafelli var einu sinni á Skeiðarársandi og þá kom mikil þoka. Hann taldi skessu ha Sveinn Bjarnason 4031
27.02.1967 SÁM 88/1525 EF Samtal um þær sögur og ljóð sem heimildarmaður fer með fyrir börn Sveinn Bjarnason 4032
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Samtal um sögur Sveinn Bjarnason 4112
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Dularfull sýn sem bar fyrir föður heimildarmanns. Hann fór að sækja hest, en hesturinn var hlaupstyg Sveinn Bjarnason 4113
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Ferð í Ingólfshöfða og fuglaveiðar þar Sveinn Bjarnason 4114
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Samtal Sveinn Bjarnason 4115
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Munnmæli voru um Jökulsá og Ingólfshöfða að það kölluðust á. Það drukknuðu menn í Jökulsá og hröpuðu Sveinn Bjarnason 4116
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Slys í Ingólfshöfða. Vorið 1888 hrapaði maður í Ingólfshöfða. Tveir bræður fóru, Þorsteinn og Oddur, Sveinn Bjarnason 4117
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Karlaleikur Sveinn Bjarnason 4543
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Fyrst spurt um sagnamenn í Öræfum og síðan um draugasögur. Lítið um drauga í Öræfum, en þó trúði gam Sveinn Bjarnason 4575
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Berdreymi. Heimildarmaður man ekki eftir berdreymnu fólki. En sumir voru dulir á það sem þá dreymdi. Sveinn Bjarnason 4576
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Sagt frá Pétri og Mála-Davíð og fleiri Öræfingum. Sonur Péturs átti að vera vakinn upp og sendur Dav Sveinn Bjarnason 4577
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Saga af handleggsbroti. Eitt sinn lét faðir heimildarmanns hnakkinn sinn á kálgarðinn. Heimildarmaðu Sveinn Bjarnason 4578
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Endurminningar heimildarmanns um Gísla sem bjó á Fagurhólsmýri (1800-1890) Sveinn Bjarnason 4579
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Hagyrðingar í Öræfum voru nokkrir, en margir forðuðust að láta það heyrast. Sveinn Bjarnason 4580
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Það var ein kona í Öræfunum sem var skyggn. Hún gat sagt fyrir komu fólks. Sveinn Bjarnason 4581
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Skipströnd voru nokkur og voru það líka erlend skip sem strönduðu. Menn lentu í hrakningum. Það kom Sveinn Bjarnason 4582
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Söngur í veislum Sveinn Bjarnason 4583
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Spilað á spil heima fyrir; lesnar sögur til skemmtunar; rætt um söguhetjur Sveinn Bjarnason 4584
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Matur í veislum; lýst brúðkaupsveislu Sveinn Bjarnason 4585
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Sala á víni og fleira um drykkjuvenjur. Brennivín var það helsta sem var selt, einnig keyptu menn ro Sveinn Bjarnason 4586
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Kaupstaðarferðir; verslun Sveinn Bjarnason 4587
13.12.1979 SÁM 93/3294 EF Sagt frá séra Pétri á Kálfafelli; heimildarmaður rekur m.a. kynni sín af séra Pétri en hann þótti al Sveinn Bjarnason 18545
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Álagablettur á Hnappavöllum sleginn og orsakaði það skepnumissi; álagablettur á Felli Sveinn Bjarnason 18546
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Frá ferð heimildarmanns í kaupstað og erfiðleikum vegna mikilla snjóa í þeirri ferð; baugur um sólu Sveinn Bjarnason 18547
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Um huldufólk; gömul kona varð vör við flutninga þess á gamlárskvöld Sveinn Bjarnason 18548
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Reimleikar á Ingólfshöfða Sveinn Bjarnason 18549
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Lundafar í Ingólfshöfða Sveinn Bjarnason 18550
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Fuglaveiðar í Ingólfshöfða Sveinn Bjarnason 18551
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Dauðaslys í Ingólfshöfða; trú að tuttugu ættu að farast í Ingólfshöfða og í Jökulsá á Breiðamerkursa Sveinn Bjarnason 18552
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Dauðaslys í Ingólfshöfða; trú að tuttugu ættu að farast í Ingólfshöfða og í Jökulsá á Breiðamerkursa Sveinn Bjarnason 18553
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Rannveig í Hofsnesi og vinnumenn hennar verða vör við reimleika í Ingólfshöfða Sveinn Bjarnason 18554
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Kaupstaðarferð á Papós; betra ullarverð á Djúpavogi Sveinn Bjarnason 18555
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Jón Einarsson smíðar byssu; skotkeppni við erlendan skipstjóra og Jón hefur betur; Jón var völundur Sveinn Bjarnason 18556
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Sagt frá Guðrúnu móður Sveins Pálssonar landlæknis; hann var lausaleiksbarn hennar; vísa eftir Guðrú Sveinn Bjarnason 18557

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 30.11.2017