Jónína Benediktsdóttir (Jónína Kristín Benediktsdóttir) 31.01.1888-19.08.1981
<p>Ólst upp í Einholti á Mýrum, A-Skaft.</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
82 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
02.11.1967 | SÁM 89/1739 EF | Saga af Kristínu. Hún þurfti að fara og reka kýr út túninu og reif hún upp hríslu til þess að dangla | Jónína Benediktsdóttir | 5973 |
02.11.1967 | SÁM 89/1739 EF | Spurt um sögur | Jónína Benediktsdóttir | 5974 |
02.11.1967 | SÁM 89/1739 EF | Sagan af Gríshildi góðu; samtal um söguna | Jónína Benediktsdóttir | 5975 |
02.11.1967 | SÁM 89/1739 EF | Sagan af Búkollu | Jónína Benediktsdóttir | 5976 |
02.11.1967 | SÁM 89/1739 EF | Segir frá sjálfri sér: æsku, hjúskap og búskap | Jónína Benediktsdóttir | 5977 |
02.11.1967 | SÁM 89/1739 EF | Sagnalestur; viðhorf til sagna | Jónína Benediktsdóttir | 5978 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Spurt um sögur | Jónína Benediktsdóttir | 5979 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Atvik á Fljótshólum. Maður varð úti á Fljótshólum. Þótti síðan eitthvað skrýtið vera þar á seiði eft | Jónína Benediktsdóttir | 5980 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Samtal um kvæði og lög við þau | Jónína Benediktsdóttir | 5981 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Tóta, Tóta teldu dætur þínar | Jónína Benediktsdóttir | 5982 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Þegiðu, þegiðu sonur minn sæli | Jónína Benediktsdóttir | 5983 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Samtal um Þórnaldarþulu; brot úr þulunni | Jónína Benediktsdóttir | 5984 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Tólfsonakvæði; syngur nokkur erindi og síðan samtal um kvæðið | Jónína Benediktsdóttir | 5985 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Forðum tíð einn brjótur brands, farið með upphaf kvæðisins | Jónína Benediktsdóttir | 5986 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Sagan af Búkollu | Jónína Benediktsdóttir | 7302 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Saga af strák sem kýr gleypti, þau ristu upp kúna og saumuðu saman aftur | Jónína Benediktsdóttir | 7304 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Frásögn af séra Vigfúsi, konu hans Málfríði og Galdra-Ólafi í Viðborðsseli. Málfríður þótti göldrótt | Jónína Benediktsdóttir | 7305 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Oddrún fyrirfór sér út af Magnúsi presti í Bjarnarnesi og fylgdi honum. En þau höfðu verið trúlofuð. | Jónína Benediktsdóttir | 7306 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Sagt frá börnum sem gættu potts með bankabyggi á hlóðum. Einu sinni í þurrkatíð fór allt heimilisfól | Jónína Benediktsdóttir | 7307 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Fólk trúði á fylgjur. Fylgjurnar voru af ýmsu tagi bæði sem dýr og ljós. Guðrún og Auðbjörg sáu ógur | Jónína Benediktsdóttir | 7308 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Ljós sem fylgdi manni táknaði gott | Jónína Benediktsdóttir | 7309 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Guðný Kristjánsdóttir bað mann sinn að láta ljós loga hjá líki sínu þegar hún dæi. En lík voru bori | Jónína Benediktsdóttir | 7310 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Samtal | Jónína Benediktsdóttir | 7311 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Guðný var heilsutæp og þegar hún var að eiga börnin var hún hjá Þorgrími lækni um nokkurn tíma. Seg | Jónína Benediktsdóttir og Ingunn Bjarnadóttir | 7312 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825A EF | Sagan af Búkollu | Jónína Benediktsdóttir | 7313 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825A EF | Sagan um kúna sem gleypti strákinn | Jónína Benediktsdóttir | 7314 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825A EF | Um Búkollusögu: hvenær og hverjum hún var sögð | Jónína Benediktsdóttir | 7315 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825A EF | Sögur um Galdra-Fúsa, Málfríði konu hans og Galdra-Ólaf í Viðborðsseli. Ólafur var að norðan en séra | Jónína Benediktsdóttir | 7316 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825A EF | Faðir heimildarmanns sá huldukonu á fjöllum. þangað voru sauðir reknir á vorin og eitt sinn var hann | Jónína Benediktsdóttir | 7317 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825A EF | Um völvuleiðið í Einholti. Álfur og valva voru hjón sem bjuggu í Einholti. þau sprungu bæði við slát | Jónína Benediktsdóttir | 7318 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825B EF | Oddrún fylgdi séra Magnúsi í Bjarnarnesi. Líklegt að hann hafi rofið heit sitt við hana og hún drepi | Jónína Benediktsdóttir | 7319 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825B EF | Hvað sást á undan mönnum, t.d. Skupla, hundar, ljós, hálfmáni. Tvær konur í Hólmi á Mýrum sáu hálfmá | Jónína Benediktsdóttir | 7320 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825B EF | Spurt um öfugugga og nykra, neikvæð svör. Ókennileg skepna sést vestan við Hornafjarðarós. Hún hvarf | Jónína Benediktsdóttir | 7321 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825B EF | Þórunn hafði verið gift en maðurinn dó þannig að hún giftist öðrum þegar frá leið. En hann yfirgaf s | Jónína Benediktsdóttir | 7322 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825B EF | Hvaða sögur voru sagðar börnum | Jónína Benediktsdóttir | 7323 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825B EF | Systir heimildarmanns var skyggn, en það eltist af henni. Hún sá mann um nótt, sem kom í heimsókn da | Jónína Benediktsdóttir | 7324 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825B EF | Hvaða sögur heimildarmanni þykja skemmtilegastar | Jónína Benediktsdóttir | 7325 |
23.02.1968 | SÁM 89/1826 EF | Sagan af Loðinkóp | Jónína Benediktsdóttir | 7326 |
23.02.1968 | SÁM 89/1826 EF | Samtal | Jónína Benediktsdóttir | 7327 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Um húslestra og sálmasöng í Einholti; Pílatus herrann hæsta | Jónína Benediktsdóttir | 15036 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Aðfangadagur dauða míns | Jónína Benediktsdóttir | 15037 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Tröllasaga: „Gangið þér heilar á hófi Hallgerður á Bláfjalli.“ tröllkonan: „Fáir kvöddu mig svo forð | Jónína Benediktsdóttir | 15038 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Um sagnaforða heimildarmanns og kvæðaforða | Jónína Benediktsdóttir | 15039 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Hvenær sögur voru sagðar | Jónína Benediktsdóttir | 15040 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Vísa um krumma: Sorglegur er svipur þinn; spurt um fleiri vísur og þulur | Jónína Benediktsdóttir | 15041 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Táta Táta teldu dætur þínar | Jónína Benediktsdóttir | 15042 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Ég vil inn á fossa sagði Krossa | Jónína Benediktsdóttir | 15043 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Konu á Fáskrúðsfirði dreymir að hún fitji upp á prjóna, 25 lykkjur á hvern. Fyrir aldri hennar, að h | Jónína Benediktsdóttir | 15044 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Móðir heimildarmanns að rekja stóran hnykil sem erfitt er að halda á, fyrir langri og erfiðri ævi | Jónína Benediktsdóttir | 15045 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Um drauma og draumtákn: krækiber fyrir rigningu; fallegt fyrir sólskini; hey fyrir snjó; grátt naut | Jónína Benediktsdóttir | 15046 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Tólfsonakvæði, sungið eitt erindi | Jónína Benediktsdóttir | 29391 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Passíusálmar: Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist | Jónína Benediktsdóttir | 29392 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Passíusálmar: Svo að lifa ég sofni hægt | Jónína Benediktsdóttir | 29393 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Passíusálmar: Upp upp mín sál og allt mitt geð | Jónína Benediktsdóttir | 29394 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Passíusálmar: Pétur þar sat í sal | Jónína Benediktsdóttir | 29395 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Passíusálmar: Meðan Jesú það mæla var | Jónína Benediktsdóttir | 29396 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Ætt heimildarmanns | Jónína Benediktsdóttir | 29397 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Tóta Tóta teldu dætur þínar | Jónína Benediktsdóttir | 29398 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Álfasögu ég eina kann | Jónína Benediktsdóttir | 29399 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Ég man þá ég var ungur | Jónína Benediktsdóttir | 29400 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Samtal | Jónína Benediktsdóttir | 29401 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Brot úr Þórnaldarþulu | Jónína Benediktsdóttir | 29402 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Einn guð í hæðinni huggarinn þinn | Jónína Benediktsdóttir | 29403 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Hýrir gestir hér að borði | Jónína Benediktsdóttir | 29404 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Passíusálmar: Seldi Pílatus saklausan | Jónína Benediktsdóttir | 29405 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu | Jónína Benediktsdóttir | 29406 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Passíusálmar: Fólkið sem drottni fylgdi út | Jónína Benediktsdóttir | 29407 |
25.08.1965 | SÁM 92/3225 EF | Passíusálmar: Í sárri neyð | Jónína Benediktsdóttir | 29408 |
25.08.1965 | SÁM 92/3226 EF | Björt mey og hrein | Jónína Benediktsdóttir | 29409 |
25.08.1965 | SÁM 92/3226 EF | Sortnar þú ský | Jónína Benediktsdóttir | 29410 |
25.08.1965 | SÁM 92/3226 EF | Passíusálmar: Bænin má aldrei bresta þig | Jónína Benediktsdóttir | 29411 |
25.08.1965 | SÁM 92/3226 EF | Passíusálmar: Pílatus heyrði hótað var | Jónína Benediktsdóttir | 29412 |
25.08.1965 | SÁM 92/3226 EF | Heiðra skulum við herrann Krist | Jónína Benediktsdóttir | 29413 |
25.08.1965 | SÁM 92/3226 EF | Passíusálmar: Lausnarans lærisveinar | Jónína Benediktsdóttir | 29414 |
21.08.1965 | SÁM 92/3227 EF | Tólfsonakvæði, sungin nokkur erindi | Jónína Benediktsdóttir | 29435 |
21.08.1965 | SÁM 92/3227 EF | Samtal | Jónína Benediktsdóttir | 29436 |
21.08.1965 | SÁM 92/3227 EF | Foreldrar heimildarmanns | Jónína Benediktsdóttir | 29437 |
21.08.1965 | SÁM 92/3227 EF | Tólfsonakvæði: Fyrir landi og lýðum réði nokkurn tíma | Jónína Benediktsdóttir | 29438 |
1961 | SÁM 86/905 EF | Passíusálmar: Meðan Jesús það mæla var | Jónína Benediktsdóttir | 34415 |
1961 | SÁM 86/905 EF | Passíusálmar: Seldi Pílatus saklausan | Jónína Benediktsdóttir | 34416 |
1961 | SÁM 86/905 EF | Passíusálmar: Í myrkrastofu sá bundinn beið | Jónína Benediktsdóttir | 34417 |
1961 | SÁM 86/905 EF | Álfasögu ég eina kann | Jónína Benediktsdóttir | 34418 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.03.2016