Pétur Teitsson 31.03.1895-24.08.1991

<p>Sjá minningargreinar&nbsp;hér neðar undir <i>Tengt efni á öðrum vefjum</i>.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
HérVHún Fræðafélag 001 Pétur segir frá bernskuárum sínum. Pétur Teitsson 41560
HérVHún Fræðafélag 001 Frá fermingu til fullorðinsára. Segir frá furðuverum sem hann taldi sig sjá koma upp úr sjónum. Pétur Teitsson 41565
HérVHún Fræðafélag 001 Pétur talar um fiskveiðar og báta. Pétur Teitsson 41566
HérVHún Fræðafélag 001 Pétur talar um húsakynni og búskaparhætti. Pétur Teitsson 41567
HérVHún Fræðafélag 001 Bæði hjónin tala um búferlaflutninga. Vilborg talar um æsku sína, þegar hún flutti að Bergstöðum og Pétur Teitsson og Vilborg Árnadóttir 41568
HérVHún Fræðafélag 036 Búferlaflutningur þeirra hjóna til Hvammstanga. Pétur dundar við að binda bækur. Vilborg Árnadóttir og Pétur Teitsson 41767
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segir frá æsku sinni, flutningi að Bergstöðum á Vatnsnesi og til Hvammstanga 1972. Hann talar Pétur Teitsson 41771
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segir frá grásleppuveiði og fyrstu bókinni sem hann keypti sér. Pétur Teitsson 41772
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segist hafa verið myrkfælinn í æsku og segir sögur frá því. Þeir Eðvald spjalla um báta og fis Pétur Teitsson 41773
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur talar um húsakostinn á Bergstöðum, hvernig faðir hans þurfti að borga kaupgjaldið og fleira. Pétur Teitsson 41774
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segir frá því þegar foreldrar hans hættu búskap og þeir bræður tóku við. Hann segir einnig frá Pétur Teitsson 41775
HérVHún Fræðafélag 036 Eðvald þakkar Vilborgu fyrir að hafa kennt sér að læra. Vilborg segir frá æsku sinni og flutningi no Vilborg Árnadóttir og Pétur Teitsson 41776

Tengt efni á öðrum vefjum

Bókbindari og bóndi

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 12.04.2019