Benedikt Björnsson 08.10.1744-20.02.1785

<p>Prestur. Lærði í Hólaskóla og síðar tekinn í Hróarskelduskóla 1761 og varð stúdent þaðan 1767 og skráðist í Hafnarháskóla og lauk heimspekiprófi. Lagði stund á guðfræði en lauk ekki prófi. Kom 1773 og varð djákni að Möðruvallaklaustri 1775-78 en næstu fjögur ár barnakennari. Vígðist aðstoðarprestur að Breiðabólstað í Vesturhópi 30. júní 1782 og andaðist þar úr brjóstveiki.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 119. </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Aukaprestur 30.06.1782-1785

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.01.2019