Sveinn Víkingur 17.01.1896-05.06.1971

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1917 og Cand. theol. frá HÍ 14. febrúar 1922. Varð aðstoðarprestur sr. Halldórs Bjarnasonar á Skinnastað 10. maí 1922 og gegndi því til fardaga 1924. Settur prestur í Þóroddsstaðarprestakalli 8. júlí 1824, fékk Dvergastein 8. apríl 1926 og var þar til 1938. Leysti af í forföllum bæði í Vallanesi og Skútustaðaprestakalli. Skrifstofustjóri biskupsskrifstofu frá fardögum 942 Lausn frá því 1959. Ráðinn skólastjóri á Bifröst veturinn 1959-60. Starfaði síðan við ritstörf í Reykjavík sem voru umfangsmikil.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 406-07</p>

Staðir

Skinnastaðarkirkja Aukaprestur 10.05. 1922-1924
Þóroddsstaðakirkja Prestur 08.07. 1924-1926
Seyðisfjarðarkirkja Prestur 08.04. 1926-1942

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.09.2017