Sólveig Guðjónsdóttir (Sólveig Sigríður Guðjónsdóttir) 15.02.1912-15.09.2003

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

37 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Rætt um brúðu heimildarmanns Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38341
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Leikur að hornum, hlaðnar vörður, glerbrotum safnað Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38342
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Spilað á spil, Gosi og Langavitleysa, glerbrot lögð undir. Mikið á vetrum í slæmum veðrum. Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38343
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Systkinin í Fjallaseli Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38344
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Sagt frá kvæði eftir Hallveigu Guðjónsdóttur þar sem nefndir eru allir hlutir sem notaðir eru til að Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38345
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Kofi og leikir við hann Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38346
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Kaupstaðabúum kann ég að lýsa Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38347
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Sólveig fer með Barnakvæði sem hún orti sjálf: Úti í grænu grasi sat ég Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38348
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Vísa um sólarlandaferð eftir Sólveigu og Einar sem Sólveig fer með sjálf Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38349
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Búleikur, hvert systkin hafði sitt ákveðna bóndanafn, riðið um á prikum Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38350
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Rætt um barnauppeldi nú og áður Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir 38351
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Fram, fram fylking Sólveig Guðjónsdóttir 38352
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF “Hornaskellir”-útileikir Sólveig Guðjónsdóttir 38353
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Spjall um leikjabók og barnabækur Sólveig Guðjónsdóttir 38354
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Boltaleikir, hnykli kastað á milli og ef einhver missti boltann gekk hann í gegnum hin ýmsu ævistig: Sólveig Guðjónsdóttir 38355
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Spilað á spil uppá glerbrot Sólveig Guðjónsdóttir 38356
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Um kennslu barna í bernsku heimildarmanns, farskólar 8 vikur yfir veturinn fyrir 10-11 ára börn, bæi Sólveig Guðjónsdóttir 38357
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Saltabrauðsleikur, felingaleikur, blindingsleikur Sólveig Guðjónsdóttir 38358
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Hjáseta og fráfærur. Árið 1935 var síðast fært frá í Heiðarseli Sólveig Guðjónsdóttir 38362
13.10.1979 SÁM 00/3965 EF Vísnagerð heimildarmanna og tvær vísur Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38363
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF “Einmánuður”-siður á Jökuldal, gefið eftir hver kom í heimsókn á einmánuði Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38364
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Skipið kom af hafi í gær Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38365
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Spjall um Saltabrauðsleik, byggingu snjóhúsa, silungsveiði Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38366
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Kveðist á, ekki lýsing aðeins minnst á að það hafi verið gert Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38367
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Þrjár vísur um eitt og annað Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38368
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Ástarvísa: Hér á kvöldin kveikt er raf Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38369
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Ástarvísa: Ætti ég ekki vífa val; og kindavísa: Skessa, Brúða, Læða, Löng Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38370
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Vísur eftir Jón Runólfsson frá Snjóholti sem fór til Vesturheims: Hann mætti henni á myrkum stað; og Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38372
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Spjallað um vísur og farið með ýmsar Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38380
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Vísa sem Einar lærði af Sigurði frá Brún: Ekki gengur auðnan rök; og önnur eftir Sólveigu: Heiða sit Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38373
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Hoppdans eða hringdans, heimildarmaður telur leikinn ævagamlan. Vísa sungin með: Magáll hvarf úr eld Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38374
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Farið með öfugmælavísu: Illa Skjóni af mér datt Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38375
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Vísa um Helga Bjólu sem fór til Ameríku, eftir Sólveigu Þórðardóttur ömmu heimildarmanna: Helgi Bjól Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38376
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Vísur eftir Símon Dalaskáld og tildrög þeirra: Símon illa svaf í nótt Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38377
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Vísa eftir Grím Víking sem bjó í Hjarðarhaga: Á svelli einu sit ég hér Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38378
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Um æsku og uppvöxt Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38379
13.10.1979 SÁM 00/3967 EF Rætt um vísur og vísnagerð, kveðist á og farið með fjölmargar vísur Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38381

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 16.11.2017