Jón Jónsson 05.04.1908-17.10.2001

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

29 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.07.1980 SÁM 93/3303 EF Um örnefni og örnefnageymd, heyskap og erfiða vinnu fyrr á tímum Jón Jónsson 18612
24.07.1980 SÁM 93/3303 EF Álagablettur á Finnsstöðum, aldrei hreyft við honum Jón Jónsson 18613
24.07.1980 SÁM 93/3303 EF Sagt frá adráttum eftir Skjálfandafljóti á ís; byggð frammi í Bárðardal; maður ferst í aðdráttarferð Jón Jónsson 18614
24.07.1980 SÁM 93/3303 EF Frásaga um ungan mann, sem fyrirfór sér Jón Jónsson 18615
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Hugarflug heimildarmanns á barnsaldri; óskaði eftir að komast í kynni við huldufólk, en varð aldrei Jón Jónsson 18616
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Um drauma heimildarmanns; dreymdi fyrir týndri geit Jón Jónsson 18617
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Föður heimildarmanns dreymdi fyrir týndri kind Jón Jónsson 18618
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Frásaga um heyflutninga að vetri til Jón Jónsson 18619
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Um lífsbaráttuna fyrr á árum: erfið störf; ríða ár í frosti; afstaða manna til þessa Jón Jónsson 18620
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Sagt frá Sigurði Lúther Jón Jónsson 18621
25.07.1980 SÁM 93/3304 EF Sagt frá Þórði Flóventssyni í Svartárkoti: átti aðild að stofnum Kaupfélags Norður-Þingeyinga; fékks Jón Jónsson 18622
25.07.1980 SÁM 93/3305 EF Sagt frá kaupstaðarferð frá Mýri í Bárðardal til Húsavíkur. Í lokin er spurt um nykra í vötnum á Flj Jón Jónsson 18623
25.07.1980 SÁM 93/3305 EF Sagt frá lestarferð til Akureyrar og leiðarlýsing Jón Jónsson 18624
25.07.1980 SÁM 93/3305 EF Sagt frá byggingu steinhússins á Mýri í Bárðardal Jón Jónsson 18625
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Um Tryggva í Víðikeri, m.a. um byggingu steinhúss og rafstöðvar að Víðikeri, minnst á brúðkaupsveisl Jón Jónsson 18626
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Fyrst talað um sögurnar sem Jón hefur sagt, síðan bætt við frásögn um byggingu steinhússins að Mýri Jón Jónsson 18627
05.07.1983 SÁM 93/3385 EF Segir söguna af tveim örnefnum í túninu á Fremstafelli: Mönguhylur og Hornhús. Jón Jónsson 40329
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Jón ræðir almennt um drauma, endurtekna drauma sína um óþekkta kirkju, viðvaranir í draumi o.fl. Jón Jónsson 40330
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Segir af spíritisma og Theódóru Þórðardóttur miðli. Jón Jónsson 40331
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Segir frá draumi sem hann dreymdi nóttina fyrir upphaf erfiðrar sjúkralegu Jón Jónsson 40332
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Rætt um drauma Jóns, sérstaklega kirkjudraumana. Jón Jónsson 40333
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Jón minnist á nokkra drauma og hugsanlega merkingu þeirra. Jón Jónsson 40334
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Um viðbrögð fólks við draumasögum Jóns Jón Jónsson 40335
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Rætt um hvort eigi að segja drauma sína eða ekki; síðan um sögur og trú fólks á útilegumenn og um fy Jón Jónsson 40336
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Spurður um þulur, fer með brot úr "Bokki sat í brunni" og minnist á "Þórnaldarþulu" Jón Jónsson 40337
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Spurður um hagyrðinga í nágrenninu, Tómas Tryggvason orti vísur um bændur í Bárðardal, t.d. Snæbjörn Jón Jónsson 40338
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Fer með vísu eftir Hjálmar Stefánsson fiðluleikara: Á aðra mílu í átt frá sjó Jón Jónsson 40339
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Farið með tvær vísur eftir Látra-Björgu: Bárðardalur er besta sveit og Á Hlíðarenda hljóp á mig Jón Jónsson 40340
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Jón talar um tvo drauma sem hann dreymdi þegar hann var drengur og tengir við upphaf spænsku veikinn Jón Jónsson 40341

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.10.2016