Magnús Gunnlaugsson (Magnús Guðmundur Gunnlaugsson) 28.02.1908-10.09.1987
Erindi
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
38 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Skröggskvæði: Út gekk ég eitt kvöld | Magnús Gunnlaugsson | 13058 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Heimildarmaður rekur ættir sínar | Magnús Gunnlaugsson | 13059 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Magnús á Hrófbergi drap sel með því að stinga stafnum sínum upp í hann, síðan saga af því hvernig he | Magnús Gunnlaugsson | 13060 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Faðir heimildarmanns fór úr líkamanum í svefni | Magnús Gunnlaugsson | 13061 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Draumur Gunnlaugs Magnússonar | Magnús Gunnlaugsson | 13062 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Sagt frá örnefnum sem draga nafn af mönnum sem fórust í byl, t.d. Þorsteinsfell og Þorsteinssund og | Magnús Gunnlaugsson | 13063 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Kleppa á Kleppustöðum, heiðin tröllkona, hún tók Gissur til sín, hann sendi hana eftir hákarl og sla | Magnús Gunnlaugsson | 13064 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Saga af höfrungavöðu í ís | Magnús Gunnlaugsson | 13065 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Hvalasaga | Magnús Gunnlaugsson | 13066 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Draumsaga um sel og veruleiki | Magnús Gunnlaugsson | 13067 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Hnísuveiði | Magnús Gunnlaugsson | 13068 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Gáta eftir afa heimildarmanns: Hver hafði Naustafells næði nítjándu aldar | Magnús Gunnlaugsson | 13251 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Sögn af bardaga smalamanna | Magnús Gunnlaugsson | 13252 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Frostaveturinn 1917-1918 fylltist allt af hafís og ísbirnir gengu á land. Ísinn hafði þau áhrif að g | Magnús Gunnlaugsson | 13253 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Bróðir heimildarmanns sér til sjávar þar sem bátur með mönnum er lentur. Skinnklæddur maður kom álei | Magnús Gunnlaugsson | 13254 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Faðir heimildarmanns sá dreng sem var misþyrmt af skipstjóra einum. Drengurinn flúði en fannst á Hró | Magnús Gunnlaugsson | 13255 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Skrímsli í Hrófbergsvatni, vera sem gerði hávaða og óhljóð, helst á haustkvöldum og þegar ís lá á va | Magnús Gunnlaugsson | 13256 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Ingimundur föðurbróðir heimildarmanns var sendur að raka ofan af fjárhúsagarða. Raka þurfti burtu mo | Magnús Gunnlaugsson | 13257 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Helga Guðmundsdóttir frá Grænanesi vildi fara í andaglas ásamt Nönnu systur sinni og heimildarmanni. | Magnús Gunnlaugsson | 13258 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Sögn um Steingrím trölla, heimildarmaður ófróður um sögur af honum. Á að vera heygður í Steingrímsha | Magnús Gunnlaugsson | 13259 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Veiðisögur úr Grímsey á Steingrímsfirði og refarækt þar. Frostaveturinn mikla 1918 sluppu refir sem | Magnús Gunnlaugsson | 13260 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Spurt um kraftaskáld og frásögn um föður heimildarmanns og vísa eftir hann: Sú er einlæg ósk frá mér | Magnús Gunnlaugsson | 13261 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Skipstjórinn á Goðafossi bað um vísur: Gnoðinn nýi Goðafoss | Magnús Gunnlaugsson | 13262 |
17.09.1970 | SÁM 85/593 EF | Sagt frá Hrima (állinn milli Fitjavatns og Hrófbergsvatns) og álögum sem þar áttu að vera | Magnús Gunnlaugsson | 24684 |
17.09.1970 | SÁM 85/593 EF | Álagasaga um vatnið á Ósi | Magnús Gunnlaugsson | 24685 |
17.09.1970 | SÁM 85/593 EF | Huldubyggð í Stúlkuhól í Þiðriksvalladal | Magnús Gunnlaugsson | 24686 |
17.09.1970 | SÁM 85/593 EF | Frásögn um föður heimildarmanns | Magnús Gunnlaugsson | 24687 |
17.09.1970 | SÁM 85/593 EF | Frásagnir um föður heimildarmanns | Magnús Gunnlaugsson | 24688 |
17.09.1970 | SÁM 85/594 EF | Alþingisrímur: Hrindi ég Austra fari á flot og fer að kveða | Magnús Gunnlaugsson | 24689 |
17.09.1970 | SÁM 85/594 EF | Alþingisrímur: Það er eitt af þingsins verkum | Magnús Gunnlaugsson | 24690 |
17.09.1970 | SÁM 85/594 EF | Alþingisrímur: Nú skal búið Frosta far | Magnús Gunnlaugsson | 24691 |
17.09.1970 | SÁM 85/594 EF | Alþingisrímur: Féll minn óður áður þar | Magnús Gunnlaugsson | 24692 |
17.09.1970 | SÁM 85/595 EF | Alþingisrímur: Féll minn óður áður þar; Þá skal tjá frá Þingeyingum | Magnús Gunnlaugsson | 24693 |
17.09.1970 | SÁM 85/595 EF | Kveðnar vísur úr gamanrímunni Veiðiför, en ekki í réttri röð og ekki eins og þær eru upphaflega: Fýs | Magnús Gunnlaugsson | 24694 |
17.09.1970 | SÁM 85/595 EF | Tvær vísur út formannarímu af Selströnd: Bendir randa brag um þá; seinni vísan er um föður Magnúsar | Magnús Gunnlaugsson | 24695 |
17.09.1970 | SÁM 85/595 EF | Austan kaldinn á oss blés | Magnús Gunnlaugsson | 24696 |
17.09.1970 | SÁM 85/595 EF | Kona: Svo áhyggjulaus og ljúf í svörum | Magnús Gunnlaugsson | 24697 |
17.09.1970 | SÁM 85/595 EF | Minni kvenna: Ég hylli ykkur, kæru konur | Magnús Gunnlaugsson | 24698 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.03.2017