Stefán Pétursson 25.10.1845-12.08.1887

Prestur. Stúdent 1861 frá Reykjavíkurskóla. Próf úr Prestaskólanum 1873. Fékk Desjarmýri 28. ágúst 1873 og Hjaltastaði 10. maí 1884 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 330.

Staðir

Desjarmýrarkirkja Prestur 28.08. 1873-1884
Hjaltastaðakirkja Prestur 10.05. 1884-1887

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.01.2019