Grímur Þórðarson -1696

Prestur. Var orðinn aðstoðarprestur föður síns á Knappsstöðum í Fljótum (líklega 1645-6) og fékk prestakallið eftir hann og hélt til dauðadags. Þjónaði líka í Holti í Fljótum sem stundum var setið og stundum ekki. Talinn skarpgáfaður og mikill kennimaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 107-108.

Staðir

Knappsstaðakirkja Aukaprestur 1649-
Knappsstaðakirkja Prestur -1696

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.02.2017