Guðmundur Ólafsson -

Prestur í Haffjarðarey og raunar síðasti prestur þar. Svo virðist að hann hafi komið 1540 og látið af störfum þar 1568. Hann var svo á Staðarhrauni 1571 - 83. Það er örlítið skrýtið að  prestur sé skráður til 1568 þar sem kirkja var aflögð fimm árum áður eða 1563, sbr. Björn og Hannes.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 165.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 144.

Staðir

Haffjarðareyjarkirkja Prestur -1568
Staðarhraunskirkja Prestur 1571-1583

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.07.2015